Staðan í kjaramálum skólastjórnenda

Málsnúmer 2015100115

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 20. fundur - 19.10.2015

Skólanefnd Akureyrarbæjar lýsir þungum áhyggjum af stöðunni í kjaramálum skólastjórnenda og hvetur hlutaðeigandi til þess að ljúka samningum sem fyrst þar sem óvissan sem þetta skapar getur haft veruleg áhrif á skólastarf.