Heimsókn frá BUG teymi SAk - fræðsla um geðheilbrigðismál barna

Málsnúmer 2015100101

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 20. fundur - 19.10.2015

Gísli Kort Kristófersson sérfræðingur í geðhjúkrun, lektor við heilbrigðisvísindasvið HA og Arnfríður Kjartansdóttir sálfræðingur komu á fundinn með fræðslu um geðheilbrigðismál barna.