Lundarskóli/öryggisnefnd - aðfinnslur og athugasemdir starfsmanna

Málsnúmer 2015100093

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 20. fundur - 19.10.2015

Lagt fram til kynningar erindi til Fasteigna Akureyrarbæjar frá öryggisnefnd Lundarskóla dagsett 8. október 2015. Erindið varðar aðfinnslur og athugasemdir starfsmanna Lundarskóla um heilsufar sitt og hugsanleg tengsl þess við húsnæði, búnað og loftgæði.
Fræðslustjóra falið að fylgjast með málinu.