Sjúkrahúsið á Akureyri - rýnihópur vegna gæðakerfis

Málsnúmer 2015100027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3480. fundur - 29.10.2015

Erindi dagsett 1. október 2015 frá Bjarna Jónassyni forstjóra SAk þar sem hann óskar eftir að Akureyrarbær tilnefnir aðal- og varamann í nefnd/rýnihóp sem fjallar um þjónusturýni.
Bæjarráð tilnefnir Sigríði Huld Jónsdóttur, kt. 251169-4979, sem aðalmann og Bryndísi Björgu Þórhallsdóttur, kt. 241067-3199, sem varamann.

Bæjarráð - 3496. fundur - 03.03.2016

Tilnefning aðalmanns í nefnd/rýnihóp sem fjallar um þjónusturýni.
Bæjarráð tilnefnir Önnu Marit Níelsdóttur, kt. 260966-3089, í nefndina/rýnihópinn.