Rannsóknarleyfi í leik- og grunnskólum 2015-2016

Málsnúmer 2015090136

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 23. fundur - 30.11.2015

Kynnt beiðni frá þroska- og hegðunarstöð og Háskólanum í Reykjavík um þátttöku leikskóla á Akureyri í rannsókn sem ber heitið: Athugun á próffræðilegum eiginleikum íslenskrar útgáfu Kvíðamatskvarða leikskólabarna (PAS-R). Rannsóknin hefur verið samþykkt af vísindasiðanefnd.
Skólanefnd samþykkir þátttöku og vísar til viðmiðunarreglna um rannsóknir í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar.