Gilfélagið - ósk um samstarfssamning

Málsnúmer 2015090126

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 196. fundur - 23.09.2015

Erindi dagsett 9. september 2015 frá Hermanni Inga Arasyni og Þóru Karlsdóttur, f.h. Gilfélagsins, þar sem óskað er eftir áframhaldandi samkomulagi um að félagið hafi umsjón með Deiglunni og starfsemi þar, auk þess að það verði formfest á ný að Gestavinnustofan verði einnig á könnu félagsins eins og verið hefur.
Stjórn Akureyrarstofu felur framkvæmdastjóra og forstöðumanni Listasafnsins að ræða við bréfritara.