Matarhátíðin "North Iceland Local Food Festival" - styrkbeiðni

Málsnúmer 2015090125

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 196. fundur - 23.09.2015

Erindi dagsett 2. september 2015 frá Davíð Rúnari Gunnarssyni, f.h. félagsins Matur úr Héraði þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 610.000 til að standa straum af leigu á Íþróttahöllinni vegna sýningar á vegum matarhátíðarinnar "North Iceland Local Food Festival" sem áður gekk undir nafninu Matur-Inn.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.