Súluvegur 2 - stöðuleyfi fyrir sumarhús

Málsnúmer 2015080098

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 554. fundur - 28.08.2015

Erindi dagsett 21. ágúst 2015 þar sem Þórey Agnarsdóttir, kt. 250260-5719, sækir um stöðuleyfir fyrir sumarhús á lóð Malar og Sands að Súluvegi 2. Meðfylgjandi er samþykki lóðarhafa.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir stöðuleyfi til 31. maí 2016.