Fjárhagsáætlun skipulagsdeildar 2016

Málsnúmer 2015080089

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 212. fundur - 23.09.2015

Staðgengill skipulagsstjóra lagði fram drög að fjárhagsáætlun skipulagsdeildar fyrir árið 2016.
Skipulagsnefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.

Skipulagsnefnd - 224. fundur - 09.03.2016

Skipulagsstjóri kynnti stöðuna á rekstri skipulagsdeildar fyrstu tvo mánuði ársins 2016.
Lagt fram.

Skipulagsnefnd - 241. fundur - 14.09.2016

Tekin til afgreiðslu tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun skipulagsdeildar 2016, sparnað samkvæmt tillögu til embættismanna dagsett 19. maí 2016. Skipulagsstjóri kynnti stöðuna á rekstri skipulagsdeildar fyrstu 8 mánuði ársins 2016.
Skipulagsnefnd samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun.