Goðanes 16 - umsókn um byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði

Málsnúmer 2015080060

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 555. fundur - 04.09.2015

Erindi dagsett 26. ágúst 2015 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Goðaness ehf., kt. 411206-1140, sækir um byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði á lóð nr. 16 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 556. fundur - 11.09.2015

Erindi dagsett 16. ágúst 2015 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Goðaness ehf., kt. 411206-1140, sækir um byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði á lóð nr. 16 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.

Innkomnar leiðréttar teikningar 10. september 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 576. fundur - 03.03.2016

Erindi dagsett 26. febrúar 2016 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Goðaness ehf., kt. 411206-1140, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hús nr. 16 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 614. fundur - 22.12.2016

Erindi móttekið 5. desember 2016 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Goðaness ehf., kt. 411206-1140, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Goðanesi 16. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 14. og 21. desember 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 619. fundur - 09.02.2017

Erindi dagsett 2. febrúar 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Goðaness ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum á rýmum og milligólfi í húsi nr. 16 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikning eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 2. febrúar 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Vesturkants ehf., kt. 541008-0630, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum í húsi nr. 16 við Goðanes. Sótt er um að setja milliloft í rými 0124 og 0126 ásamt hurð í millivegg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Bggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.