Jaðar - Golfklúbbur Akureyrar - véla- og tækjageymsla

Málsnúmer 2015080057

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 554. fundur - 28.08.2015

Erindi dagsett 14. ágúst 2015 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Golfklúbbs Akureyrar, kt. 570169-7169, sækir um byggingarleyfi fyrir véla- og tækjageymslu á lóð með lnr. 150071 að Jaðri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Stangengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.