Strandgata 53 og Laufásgata 1 - aðkoma og umferðarréttur að porti

Málsnúmer 2015080031

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 210. fundur - 26.08.2015

Erindi dagstt 27. júlí 2015 þar sem Ólafur Rúnar Ólafsson f.h. Arctic ehf., kt. 520115-2180, fer fram á að aðkoma og umferðarréttur að porti við hús nr. 53 við Strandgötu verði ekki takmarkaður í deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd vísar erindinu í vinnslu við endurskoðun deiliskipulags svæðisins þegar hún hefst.