Austurbrú 6-8 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2015060165

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 210. fundur - 26.08.2015

Erindi dagsett 22. júní 2015 þar sem Guðmundur Sigþórsson f.h. Verkbæjar hf., kt. 540206-0820, sækir um lóð nr. 6-8 við Austurbrú. Til vara sækir hann um lóðina Austurbrú 10-12.
Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem umbeðin yfirlýsing um greiðslugetu hefur ekki borist.