Staða og framtíð framhaldsskóla á starfssvæði Eyþings

Málsnúmer 2015050102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3460. fundur - 28.05.2015

Erindi dagsett 11. maí 2015 frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu er varðar stöðu og framtíð framhaldsskóla á starfssvæði Eyþings.
Hjalti Jón Sveinsson skólameistari VMA og Jón Már Héðinsson skólameistari MA mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.