Málræktarsjóður - aðalfundur 2015

Málsnúmer 2015050038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3459. fundur - 21.05.2015

Erindi dagsett 30. apríl 2015 frá framkvæmdastjóra Málræktarsjóðs þar sem boðað er til aðalfundar sjóðsins föstudaginn 12. júní nk. kl. 15:30, fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í fundarsalnum Esju.
Bæjarráð felur Hólmkeli Hreinssyni að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum. Einnig tilnefnir bæjarráð Hólmkel í fulltrúaráð Málræktarsjóðs.