Hlíðaból leiðrétting vegna kjarasamnings 2015

Málsnúmer 2015050028

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 3. fundur - 15.02.2016

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á skóladeild og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi á skóladeild fór yfir breytingar í kjölfar nýrra kjarasamninga og starfsmats.

Skólanefnd samþykkir umbeðið erindi og óskar eftir viðbótarfjármagni frá bæjarráði að upphæð. 3.748.500 kr. til Hlíðabóls vegna breytinga á nýjum kjarasamningum og starfsmati.

Bæjarráð - 3496. fundur - 03.03.2016

5. liður í fundargerð skólanefndar dagsett 15. febrúar 2016:

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á skóladeild og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi á skóladeild fóru yfir breytingar í kjölfar nýrra kjarasamninga og starfsmats.

Skólanefnd óskar eftir viðbótarfjármagni frá bæjarráði að upphæð kr. 3.748.500 til Hlíðabóls vegna breytinga á nýjum kjarasamningum og starfsmati.
Bæjarráð samþykkir umbeðið erindi en frestar gerð viðauka.