Búsetudeild - kynning á starfsemi 2015

Málsnúmer 2015040057

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1207. fundur - 15.04.2015

Velferðarráð heimsótti skammtíma- og skólavistunina Þórunnarstræti 99, fékk kynningu á starfseminni og skoðaði húsnæðið. Fundurinn hófst kl. 14:00 með heimsókninni sem stóð yfir í 30 mínútur.

Velferðarráð - 1218. fundur - 04.11.2015

Heimsókn í búsetukjarnann í Hafnarstræti og Þrastalundi.
Velferðarráð þakkar fyrir kynningu og móttöku á báðum stöðum.