Húsverndarsjóður og byggingalistaverðlaun Akureyrar 2015-2021

Málsnúmer 2015040046

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 185. fundur - 16.04.2015

Niðurstöður faghóps um styrkveitingar og viðurkenningar kynntar.
Niðurstaða faghóps var samþykkt samhljóða.
Arkitektastofan Kollgáta skal hljóta Byggingalistaverðlaun Akureyrar 2015 fyrir Íþróttamiðstöðina í Hrísey.
Viðurkenningu Húsverndarsjóðs Akureyrar árið 2015 hlýtur Hús Hákarla-Jörundar.