Starfsáætlanir og stefnuumræða nefnda 2015 - íþróttaráð

Málsnúmer 2015040004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3372. fundur - 21.04.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða íþróttaráðs.
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og formaður íþróttaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun íþróttaráðs.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3372. fundur - 21.04.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða umhverfisnefndar.
Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður umhverfisnefndar gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3373. fundur - 05.05.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða atvinnumálanefndar.
Matthías Rögnvaldsson bæjarfulltrúi og formaður atvinnumálanefndar gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3374. fundur - 19.05.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða skipulagsnefndar.
Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsnefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3374. fundur - 19.05.2015

Þegar hér var komið óskaði Logi Már Einarsson S-lista eftir að fá að víkja af fundi og að Bjarki Ármann Oddsson varabæjarfulltrúi S-lista tæki sæti í hans stað og var það samþykkt samhljóða.
Starfsáætlun og stefnuumræða skólanefndar.
Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Bjarki Ármann Oddsson formaður skólanefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3375. fundur - 02.06.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða stjórnar Akureyrarstofu.

Logi Már Einarsson bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3375. fundur - 02.06.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða framkvæmdaráðs og stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Dagur Fannar Dagsson formaður framkvæmdaráðs og stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar og gerði grein fyrir starfsáætlunum nefndanna.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3376. fundur - 16.06.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða samfélags- og mannréttindaráðs.

Silja Dögg Baldursdóttir bæjarfulltrúi og formaður samfélags- og mannréttindaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3378. fundur - 15.09.2015

Starfsáætlun og stefnuumræða velferðarráðs.
Sigríður Huld Jónsdóttir bæjarfulltrúi og formaður velferðarráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.