Stefna - SS Byggir ehf

Málsnúmer 2015030064

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3510. fundur - 16.06.2016

Lagður var fram til kynningar dómur í máli E-51/2015 sem SS Byggir ehf og Hálönd ehf höfðuðu gegn Akureyrarbæ vegna gatnagerðargjalda af orlofshúsum í Hálöndum.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3571. fundur - 19.10.2017

Lagður fram til kynningar dómur Hæstaréttar nr. 634/2016 SS Byggir ehf og Hálönd ehf gegn Akureyrarkaupstað.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Fylgiskjöl: