Íþróttafélagið Þór - ósk um styrk vegna 100 ára afmælis félagsins

Málsnúmer 2015020184

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3451. fundur - 12.03.2015

Erindi dagsett 30. janúar 2015 frá framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Þórs þar sem óskað er eftir 2,5 millj. kr. fjárstuðningi í tilefni af 100 ára afmæli félagsins á þessu ári.
Bæjarráð samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór styrk að upphæð kr. 1,5 millj. kr. vegna 100 ára afmæli félagsins. Færist af styrkveitingum bæjarráðs.

Íþróttaráð - 165. fundur - 19.03.2015

Lagður fram til kynningar 6. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 12. mars 2015:
Erindi dagsett 30. janúar 2015 frá framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Þórs þar sem óskað er eftir 2,5 millj. kr. fjárstuðningi í tilefni af 100 ára afmæli félagsins á þessu ári.
Bæjarráð samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór styrk að upphæð kr. 1,5 millj. kr. vegna 100 ára afmæli félagsins. Færist af styrkveitingum bæjarráðs.
Þórunn Sif Harðardóttir D-lista vék af fundi kl. 14:35.