Félagsdómur - SLFÍ og SNS

Málsnúmer 2015010253

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3460. fundur - 28.05.2015

Lagður fram dómur Félagsdóms nr. 1/2015 dagsettur 21. maí 2015. Sjúkraliðafélag Íslands gegn Akureyrarbæ.
Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar sat fund bæjarráðs undir þessum lið ásamt Helgu Erlingsdóttur hjúkrunarforstjóra ÖA, Heiðrúnu Björgvinsdóttur rekstrarstjóra ÖA og Sigríði Huld Jónsdóttur formanni velferðarráðs, sem sat fundinn að hluta undir þessum lið.
Einnig sat Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1210. fundur - 03.06.2015

Lögð fram til kynningar niðurstaða Félagsdóms frá 20. maí 2015 í máli SLFÍ og SNS.