Stofnun sjóðs til kaupa á listaverkum

Málsnúmer 2014120053

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 178. fundur - 08.12.2014

Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu og formanni stjórnar var falið að ræða við Fasteignir Akureyrarbæjar um að leggja grunn að sjóði til listaverkakaupa.