Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni vegna þrettándagleði 2015

Málsnúmer 2014120051

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 178. fundur - 08.12.2014

Íþróttafélagið Þór verður 100 ára á næsta ári. Af því tilefni vill félagið gera árlega þrettándagleði sína sérstaklega vel úr garði og sækir um 300.000 kr. styrk.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór 200.000 kr. styrk vegna viðburðarins.