Sumarlokun leikskóla 2015

Málsnúmer 2014120030

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 24. fundur - 08.12.2014

Skólanefnd samþykkir sumarlokun leikskóla í 20 virka daga næstu þrjú ár sem hér segir:

Sumarlokun 2015

29. júní - 24. júlí Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból

6. júlí - 31. júlí Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir

13. júlí - 10. ágúst Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil

Sumarlokun 2016

27. júní - 22. júlí Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil

4. júlí - 29. júlí Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból

11. júlí - 8. ágúst Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir

Sumarlokun 2017

3. júlí - 28. júlí Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir

10. júlí - 8. ágúst Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil

17. júlí - 14. ágúst Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból

Skoðanakönnun verður gerð meðal foreldra haustið 2015 til að meta viðhorf til sumarlokunar. Skólanefnd áskilur sér rétt í samráði við leikskólastjóra til að endurskoða sumarlokanir með tilliti til niðurstöðu könnunarinnar annars vegar og fjárhagsáætlunar hins vegar.

Skólanefnd - 5. fundur - 02.03.2015

Svar við fyrirspurn í 3. lið fundargerðar viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 12. febrúar 2015.
Varðandi sumarlokanir leikskóla sumarið 2015 er vísað í 2. lið fundargerðar skólanefndar frá 8. desember 2014.
Í langtímaáætlun liggur fyrir samþykkt um að um tveggja vikna sumarlokanir leikskóla verði að ræða. Það gefur svigrúm til um 8-10 vikna tímabils sumarlokana.
Langtímaáætlun er háð fjárhagsáætlun hverju sinni.