Kæra vegna útboðsmála um snjómokstur og hálkuvarnir

Málsnúmer 2014110205

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 298. fundur - 19.12.2014

Ingibjörg Ólöf Ísaksen B-lista vék af fundi kl. 11:50.
Kynnt ákvörðun kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014, dagsett 10. desember 2014.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.
Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

Framkvæmdaráð - 299. fundur - 16.01.2015

Lögð fram og kynnt greinargerð Akureyrarbæjar vegna kæru á útboði snjómoksturs og hálkuvarna.
Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

Framkvæmdaráð - 302. fundur - 20.02.2015

Úrskurður kærunefndar útboðsmála dagsettur 17. febrúar 2015 lagður fram til kynningar.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fund framkvæmdaráðs undir þessum lið.