Gegnsæ stjórnsýsla

Málsnúmer 2014100323

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3364. fundur - 02.12.2014

Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista óskaði eftir umræðu um gagnsæja stjórnsýslu.

Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista lagði fram tillögu að bókun svohljóðandi:

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkir að fela bæjarráði að móta tillögu að stefnu Akureyrarbæjar um að auka gagnsæi í stjórnsýslu bæjarins.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3442. fundur - 18.12.2014

4. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 2. desember 2014:
Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista lagði fram tillögu að bókun svohljóðandi:
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkir að fela bæjarráði að móta tillögu að stefnu Akureyrarbæjar um að auka gagnsæi í stjórnsýslu bæjarins.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.
Málið rætt í bæjarráði.