Krossanes 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014100305

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 516. fundur - 06.11.2014

Erindi dagsett 23. október 2014 þar sem Gunnar Kr. Sigmundsson f.h. Olíudreifingarinnar ehf., kt. 660695-2069, sækir um byggingarleyfi við Krossanes 5. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hjört Stefánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.