Þingvallastræti 18 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090303

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 512. fundur - 09.10.2014

Erindi dagsett 29. september 2014 þar sem Gísli Kristinsson f.h. Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gisla Kristinsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 516. fundur - 06.11.2014

Erindi dagsett 29. september 2014 þar sem Gísli Kristinsson f.h. Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gisla Kristinsson.
Innkomnar teikningar 28. október 2014.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 518. fundur - 20.11.2014

Erindi dagsett 29. september 2014 þar sem Gísli Kristinsson f.h. Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gisla Kristinsson.
Innkomnar teikningar 28. október og 17. nóvember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 607. fundur - 03.11.2016

Erindi dagsett 31. október 2016 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Frelsis ehf., kt 620904-2280, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 612. fundur - 08.12.2016

Erindi dagsett 29. september 2014 þar sem Gísli Kristinsson fyrir hönd Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Kristinsson. Innkomnar nýjar teikningar 6. desember 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 615. fundur - 12.01.2017

Erindi dagsett 4. janúar 2017 þar sem Gísli Kristinsson fyrir hönd Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar á áður samþykktum sólskála á svölum Þingvallastrætis 18 í svalalokun. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.