Daggarlundur 13 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090242

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 511. fundur - 02.10.2014

Erindi dagsett 23. september 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Óseyrar tíu ehf., kt. 570409-0930, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 13 við Daggarlund. Einnig er sótt um leyfi til jarðvegsskipta á grundvelli fyrirliggjandi teikninga.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 512. fundur - 09.10.2014

Erindi dagsett 23. september 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Óseyrar tíu ehf., kt. 570409-0930, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 13 við Daggarlund. Einnig er sótt um leyfi til jarðvegsskipta á grundvelli fyrirliggjandi teikninga.
Innkomnar teikningar 6. október 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 524. fundur - 15.01.2015

Erindi dagsett 9. janúar 2015 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Óseyrar tíu ehf., kt. 570409-0930, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Daggarlundi 13. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 525. fundur - 22.01.2015

Erindi dagsett 9. janúar 2015 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Óseyrar tíu ehf., kt. 570409-0930, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Daggarlundi 13. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 19. janúar 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 728. fundur - 20.06.2019

Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Ingva Þórs Björnssonar, kt. 250168-4629, og Jónínu Freydísar Jóhannesdóttur, kt. 190761-3989, sækja um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 13 við Daggarlund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.