Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - tilnefning fulltrúa

Málsnúmer 2014090020

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 187. fundur - 10.09.2014

Bæjarstjórn hefur óskað eftir við skipulagsnefnd að tilnefna fulltrúa í samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra kjörtímabilið 2014 til 2018.

Skipulagsnefnd frestar erindinu.

Skipulagsnefnd - 189. fundur - 15.10.2014

Skipulagsnefnd tilnefnir fulltrúa í samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra kjörtímabilið 2014 - 2018.

Skipulagsnefnd tilnefnir eftirtalda aðila sem fulltrúa sína í nefndinni:

Aðalmenn eru Tryggvi Már Ingvarsson og Sigurjón Jóhannesson og varamenn eru Ólína Freysteinsdóttir og Edward H. Huijbens.

Skipulagsnefnd - 190. fundur - 29.10.2014

Breyting á tilnefningu fulltrúa skipulagsnefndar í samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra.

Skipulagsnefnd tilnefnir Tryggvi Már Ingvarsson B-lista sem fulltrúa sinn í nefndinni og Sigurjón Jóhannesson D-lista sem varamann.

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 2. fundur - 02.12.2014

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkir að Lilja Guðmundsdóttir verði varaformaður nefndarinnar.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 254. fundur - 05.12.2014

Tilnefning fulltrúa stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar í samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra kjörtímabilið 2014-2018.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar tilnefnir eftirtalda aðila sem fulltrúa sína í nefndinni:

aðalmaður Ingibjörg Ólöf Ísaksen B-lista og varamaður Njáll Trausti Friðbertsson D-lista.