Stofnanasamningur HAK og Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu

Málsnúmer 2014080115

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 26.08.2014

Tekið til umfjöllunar erindi dagsett 17. júlí 2014 þar sem Kjölur óskar eftir endurskoðun á stofnanasamningi við Akureyrarbæ skv. kjarasamningi Kjalar við Fjármálaráðuneytið vegna félagsmanna sem starfa á Heilsugæslustöðinni á Akureyri.
Karl Guðmundsson framkvæmdastjóri HAK sat fundinn undir þessum lið.

Kjarasamninganefnd getur ekki orðið við erindinu þar sem fyrir liggur að rekstur Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri er að færast aftur til ríkisins. Jafnframt bendir kjarasamninganefnd á að stofnanasamningar eru varanleg aðgerð en ekki tímabundin.