Heimsóknir í skóla

Málsnúmer 2014080063

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 12. fundur - 18.08.2014

Skólanefnd heimsótti Giljaskóla og leikskólann Kiðagil. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Jón Baldvin Hannesson í Giljaskóla og Inda Björk Gunnarsdóttir í Kiðagili.

Skólanefnd - 13. fundur - 01.09.2014

Skólanefnd heimsótti Síðuskóla og leikskólann Krógaból. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Ólöf Inga Andrésdóttir í Síðuskóla og Anna Ragna Árnadóttir á Krógabóli.

Skólanefnd - 14. fundur - 15.09.2014

Skólanefnd heimsótti leikskólann Iðavöll og Oddeyrarskóla.
Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Kristlaug Svavarsdóttir á Iðavelli og Kristín Jóhannesdóttir í Oddeyrarskóla.

Skólanefnd þakkar Kristlaugu og Krístínu kærlega fyrir góða og forvitnilega kynningu.

Skólanefnd - 16. fundur - 29.09.2014

Skólanefnd heimsótti Glerárskóla og leikskólann Hlíðarból. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Eyrún Halla Skúladóttir í Glerárskóla og Jóhanna Benný Hannesdóttir á Hlíðarbóli.

Skólanefnd þakkar skólastjórunum fyrir kynninguna.

Sædís Inga Ingimarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna mætti á fundinn kl. 15:20.

Skólanefnd - 18. fundur - 13.10.2014

Skólanefnd heimsótti Brekkuskóla og leikskólann Hólmasól. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Jóhanna María Agnarsdóttir í Brekkuskóla og Alfa Björk Kristinsdóttir á Hólmasól.

Skólanefnd þakkar skólastjórunum fyrir kynninguna.

Skólanefnd - 20. fundur - 27.10.2014

Skólanefnd heimsótti Lundarskóla og leikskólann Lundarsel. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Björg Sigurvinsdóttir skólastjóri Lundarsels og Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri Lundarskóla.

Skólanefnd þakkar Björgu og Elíasi fyrir góðar og athyglisverðar kynningar.

Skólanefnd - 22. fundur - 10.11.2014

Skólanefnd heimsótti Naustaskóla og leikskólann Naustatjörn. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjóri Naustaskóla, Ágúst Jakobsson og skólastjóri Naustatjarnar, Jónína Hauksdóttir.

Skólanefnd þakkar Ágústi og Jónínu fyrir góða og upplýsandi kynningu á skólastarfinu.

Skólanefnd - 23. fundur - 24.11.2014

Skólanefnd heimsótti leikskólann Pálmholt. Gengið var um húsnæði skólans og starfsemin kynnt. Um kynninguna sá skólastjórinn Erna Rós Ingvarsdóttir.

Skólanefnd þakkar Ernu Rós fyrir góða kynningu.

Skólanefnd - 24. fundur - 08.12.2014

Skólaheimsókn í leikskólann Hulduheima/Sel og Kot.

Skólanefnd heimsótti leikskólann Hulduheima/Sel og Kot þar sem Snjólaug Brjánsdóttir sýndi húsnæðið og kynnti starfsemina.

Skólanefnd - 1. fundur - 05.01.2015

Heimsókn skólanefndar í leikskólana Tröllaborgir og Sunnuból. Gengið var um húsnæði skólanna og starfsemin kynnt. Um kynninguna sáu skólastjórar skólanna Jakobína Elín Áskelsdóttir á Tröllaborgum og Hjördís Bjarkadóttir á Sunnubóli.
Skólanefnd þakkar fyrir góða kynningu.

Skólanefnd - 2. fundur - 19.01.2015

Heimsókn í Tónlistarskólann á Akureyri. Hjörleifur Örn Jónsson skólastjóri tók á móti hópnum, kynnti starfsemi og sýndi aðstöðuna sem skólinn hefur til afnota.
Skólanefnd þakkar Hjörleifi kærlega fyrir kynninguna.

Skólanefnd - 6. fundur - 16.03.2015

Heimsókn í Hríseyjarskóla.
Þórunn Arnórsdóttir skólastjóri sýndi húsnæði skólans og kynnti starfsemina.
Skólanefnd þakkar Þórunni fyrir kynninguna.