Jafnréttislög - skyldur sveitarfélaga

Málsnúmer 2014080056

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3424. fundur - 21.08.2014

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 14. ágúst 2014 frá Kristínu Ástgeirsdóttur jafnréttisstýru þar sem minnt er á ákvæði laga nr. 1/2008 um jafnan rétt kvenna og karla er varða sveitarstjórnir.

Samfélags- og mannréttindaráð - 150. fundur - 04.09.2014

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 14. ágúst 2014 frá Kristínu Ástgeirsdóttur jafnréttisstýru þar sem minnt er á ákvæði laga nr. 10/2008 um jafnan rétt kvenna og karla er varða sveitarstjórnir.