Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2014

Málsnúmer 2014080018

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 149. fundur - 14.08.2014

Lögð fram til kynningar tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um að landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verði haldinn í Reykjavík 19. september nk.

Samfélags- og mannréttindaráð - 154. fundur - 16.10.2014

Formaður ráðsins sagði frá landsfundi jafnréttisnefnda sveitarfélaga sem haldinn var í Reykjavík 18. og 19. september 2014.
Erindi á fundinum má sjá á: http://reykjavik.is/frettir/landsfundur-jafnrettisnefnda-2014