Jaðarstún 13-15 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014070119

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 503. fundur - 30.07.2014

Erindi dagsett 17. júlí 2014 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóð nr. 13-15 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 504. fundur - 14.08.2014

Erindi dagsett 17. júlí 2014 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um byggingarleyfi fyrir Jaðarstún 13-15. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomnar teikningar 12. ágúst 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 527. fundur - 12.02.2015

Erindi dagsett 11. febrúar 2015 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um framkvæmdafrest á lóðinni nr. 13-15 við Jaðarstún.
Skipulagsstjóri samþykkir frest til 1. júlí 2015.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 599. fundur - 01.09.2016

Erindi móttekið 26. ágúst 2016 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson fyrir hönd BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, leggur inn reyndarteikningar fyrir Jaðarstún 13-15. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 606. fundur - 27.10.2016

Erindi dagsett 18. október 2016 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson fyrir hönd BB bygginga ehf, kt. 550501-2280, sækir um leyfi fyrir kerrustæðum fyrir hvora íbúð á lóðinni nr. 13-15 við Jaðarstún samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd.
Skipulagsstjóri frestar erindinu þar sem vinnureglur um bílastæði og úrtök á kantsteini eru í vinnslu.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 610. fundur - 24.11.2016

Erindi dagsett 26. ágúst 2016 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson fyrir hönd BB bygginga ehf, kt. 550501-2280, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 13-15 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomnar nýjar teikningar 21. nóvember 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 636. fundur - 22.06.2017

Erindi dagsett 18. október 2016 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson fyrir hönd BB bygginga ehf sækir um leyfi fyrir kerrustæðum fyrir hvora íbúð á lóðinni nr. 13-15 við Jaðarstún samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd.
Byggingarfulltrúi getur fallist á að útbúin séu kerrustæði en hafnar úrtöku í kantstein með vísun í vinnureglur um bílastæði.