Flatasíða 5 - umsókn um garðskúr

Málsnúmer 2014070066

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 501. fundur - 17.07.2014

Erindi dagsett 8. júlí 2014 þar sem Magnús Kristjánsson, kt. 180663-2829, sækir um leyfi fyrir garðskúr á lóðarmörkum við Flötusíðu 5. Meðfylgjandi er afstöðumynd og samþykki nágranna.

Staðgengill skipulagsstjóra hafnar erindinu þar sem fjarlægð milli garðhúss og glugga á íbúðarhúsi er of lítil, sbr. lið g, gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð.