Kynning á ábyrgðarmörkum og siðareglum kjörinna fulltrúa og nefndarmanna

Málsnúmer 2014070048

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 183. fundur - 09.07.2014

Inga Þöll mætti á fundinn kl. 8:25.
Bæjarlögmaður Inga Þöll Þórgnýsdóttir kynnti reglur um ábyrgðarmörk og siðareglur kjörinna fulltrúa og nefndarmanna.

Skipulagsnefnd þakkar bæjarlögmanni fyrir kynninguna.

Inga Þöll fór af fundinum kl. 9:10.

Umhverfisnefnd - 95. fundur - 19.08.2014

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður mætti á fundinn og kynnti reglur um ábyrgðarmörk og siðareglur kjörinna fulltrúa.

Umhverfisnefnd þakkar Ingu Þöll fyrir kynninguna.

Samfélags- og mannréttindaráð - 169. fundur - 10.09.2015

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður mætti á fundinn og kynnti reglur um ábyrgðarmörk stjórnenda, kjörinna fulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ.
Einnig var farið yfir siðareglur kjörinna fulltrúa.
Bergljót Jónasdóttir forstöðumaður tómstundastarfs og Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála sátu fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3472. fundur - 17.09.2015

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir reglur um ábyrgðarmörk og siðareglur kjörinna fulltrúa.

Kjarasamninganefnd - 6. fundur - 21.09.2015

Kynning á reglum um ábyrgðarmörk og siðareglur kjörinna fulltrúa og nefndarmanna. Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður mætti á fund nefndarinnar undir þessum lið.

Skipulagsnefnd - 223. fundur - 24.02.2016

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður mætti á fundinn og kynnti reglur um ábyrgðarmörk stjórnenda, kjörinna fulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ.
Skipulagsnefnd þakkar Ingu Þöll fyrir kynninguna.