Melasíða 3 - fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014060203

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 499. fundur - 02.07.2014

Erindi dagsett 25. júní 2014 þar sem Bjarni Hjaltalín f.h. húsfélagsins Melasíðu 3, kt. 430791-2069, sendir inn fyrirspurn fyrir bílskúrum á lóð nr 3. við Melasíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein V. Júlíusson.

Skipulagsstjóri bendir á að um skipulagsmála er að ræða sem þarf afgreiðslu skipulagsnefndar og kallar væntanlega á grenndarkynningu. Senda þarf inn erindi til skipulagsnefndar ef óskað er eftir því.