Skákfélagið Hrókurinn - styrkbeiðni 2014 í þágu barna og ungmenna á Grænlandi og Íslandi

Málsnúmer 2014060106

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 149. fundur - 14.08.2014

Erindi dags. 11. júní 2014 frá Hrafni Jökulssyni f.h. Skákfélagsins Hróksins þar sem óskað er eftir stuðningi við starf félagsins í þágu barna og ungmenna á Grænlandi og Íslandi.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.