Naustahverfi, reitur 28 - beiðni um yfirtöku á innkeyrslu að lóðum við Krókeyrarnöf

Málsnúmer 2014050140

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 181. fundur - 11.06.2014

Erindi dagsett 16. maí 2014 frá íbúum við Krókeyrarnöf 2, 4, 6, 8, 10, 16, 18 og 20. Farið er fram á að kvaðir um að eigendur húsanna sjái um heimreiðar að húsunum verði felldar niður.

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem um er að ræða innkeyrslur og bílastæði á einkalóðum.