Landsfundur Upplýsingar 2014, félags bókasafns- og upplýsingafræða - styrkbeiðni

Málsnúmer 2014050107

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3414. fundur - 22.05.2014

Erindi dags. 12. maí 2014 frá Astrid Margréti Magnúsdóttur, formanni Upplýsingar, þar sem óskað er eftir styrk vegna Landsfundar sem haldinn verður á Akureyri dagana 2. og 3. október nk.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000. Færist af liðnum móttaka gesta.