Erindi dags. 11. apríl 2014 frá Lenu Braun f.h. Bókaprjónaspjallasamanáíslenskuklúbbsins þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 20.000 til að heimsækja m.a. menningarstofnanir og íþróttamannvirki.
Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni en felur framkvæmdastjóra að ræða við umsækjanda um mögulegar leiðir til að uppfylla markmiðið með umsókninni.
Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni en felur framkvæmdastjóra að ræða við umsækjanda um mögulegar leiðir til að uppfylla markmiðið með umsókninni.