Samningur um skólavist utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 2014030103

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 6. fundur - 17.03.2014

Anna Sjöfn Jónasdóttir L-lista mætti á fundinn kl. 14:40.
Fyrir fundinn voru lögð drög að samningi milli Akureyrarbæjar og Eyjafjarðarsveitar um skólavist utan lögheimilssveitarfélags.

Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi drög.

Bæjarráð - 3407. fundur - 27.03.2014

3. liður í fundargerð skólanefndar dags. 17. mars 2014:
Fyrir fundinn voru lögð drög að samningi milli Akureyrarbæjar og Eyjafjarðarsveitar um skólavist utan lögheimilssveitarfélags.
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi drög.

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.