Húsverndarsjóður - breyting á samþykkt 2014

Málsnúmer 2014030018

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 157. fundur - 06.03.2014

Lögð fram drög að endurskoðaðri samþykkt fyrir Húsverndarsjóð Akureyrar.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingartillögum sem fram komu á fundinum.