Leikhópurinn Grímurnar / Stúdíó Vocal - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2014

Málsnúmer 2014020219

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 158. fundur - 20.03.2014

Erindi móttekið 27. febrúar 2014 þar sem sótt er um styrk fyrir barnasöngleik sem inniheldur tónlist af plötunum Einu sinni var og Út um græna grundu. Um 60 þátttakendur mest börn og unglingar. Sýningar í Hofi. Sótt um kr. 350.000.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.