Gönguskíðabrautin - gjaldtaka

Málsnúmer 2014010328

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 145. fundur - 06.02.2014

3. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 23. janúar 2014, sem bæjarráð vísaði á fundi sínum 30. janúar 2014 til íþróttaráðs:
Haukur Ívarsson, kt. 160747-4989, mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa.
Ræddi gjaldtöku í gönguskíðabrautina. Hann spurðist einfaldlega fyrir um hverju þessi gjaldtaka sætti og hvaða rök væru á bak við ákvörðunina.

Íþróttaráð felur forstöðumanni íþróttamála að svara erindinu.

Ragnheiður Jakobsdóttir D-lista mætti til fundar kl. 14:11.