Viðurkenning samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2013

Málsnúmer 2014010217

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1. fundur - 20.01.2014

Á alþjóðadegi fatlaðra þann 3. desember sl. veitti samstarfsefnd um ferlimál fatlaðra Bryggjunni, Strandgötu 49, viðurkenningu fyrir gott aðgengi.