Félagsmiðstöðvar - starfsemi 2014

Málsnúmer 2014010105

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 139. fundur - 15.01.2014

Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála kynnti áherslur ársins í starfi félagsmiðstöðvanna.

Samfélags- og mannréttindaráð - 146. fundur - 07.05.2014

Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála og Gunnlaugur Víðir Guðmundsson umsjónarmaður félagsmiðstöðvar kynntu niðurstöður úr sértæku hópastarfi vetrarins.

Samfélags- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju með vinnu starfsfólks félagsmiðstöðvanna í þessu verkefni og niðurstöður hópastarfsins sem sýna mikinn árangur.