Félagsmálaráð - rekstraryfirlit 2014

Málsnúmer 2014010036

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1184. fundur - 23.04.2014

Lagt fram rekstraryfirlit janúar til mars 2014.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna.

Félagsmálaráð - 1189. fundur - 20.08.2014

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit allra deilda félagsmálaráðs frá janúar til júlí 2014.

Félagsmálaráð - 1198. fundur - 03.12.2014

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit allra deilda félagsmálaráðs frá janúar til október 2014.

Velferðarráð - 1204. fundur - 18.02.2015

Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Margrét Alfreðsdóttir skrifstofustjóri búsetudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar kynntu rekstrarniðurstöðu fyrir sínar deildir árið 2014.
Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.