Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Margrét Alfreðsdóttir skrifstofustjóri búsetudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar kynntu rekstrarniðurstöðu fyrir sínar deildir árið 2014.
Félagsmálaráð þakkar kynninguna.